1. - 6. ÁGÚST 2019

Strengjakvartettnámskeið

6. - 15. ÁGÚST 2019

Eldri deild

9. - 15. ÁGÚST 2019

Yngri deild

9. - 15. ÁGÚST 2019

Kammertónlist fyrir blásara

 

Akademían laðar að sér ungmenni frá öllum heimshornum

Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu
er metnaðarfullt og spennandi tónlistarnámskeið fyrir nemendur á öllum aldri og á öll hljómsveitarhljóðfæri. Í ellefu daga nýtur þú leiðsagnar alþjóðlegra kennara og hittir aðra nemendur frá Íslandi og nemendur alls staðar að úr heiminum. Einkatímar, kammertónlist, masterklassar, einleikstónleikar og hljómsveit hvetja þig til að leggja þig fram
um að verða betri tónlistarmaður. 

 

Umsókn / Application

Fyrir umsækjendur undir 18 ára aldri. / For applicants under 18.

 

 

Partners / Sponsors

mom merki-a-vef-skjoldur-vinstr ylir

menuhin2    lin-yao