hima banner 0


Markmið Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu eru:

- að hlúa að menntun ungra og hæfileikaríkra tónlistarnema á Íslandi

- að stuðla að uppbyggingu nýrrar kynslóðar hljóðfæraleikara á Íslandi og í nágrannalöndunum

- að varpa ljósi á hæfileikaríka nemendur

- að gefa nemendum tækifæri til frekari þjálfunar í einleik og samleik

- að gefa nemendum tækifæri til að koma fram í Hörpu

- að gefa nemendum tækifæri til að æfa sviðsframkomu og miðla tónlist til áheyrenda

- að stuðla að og þróa samskipti milli áheyrenda og ungra einleikara

-  að stuðla að og vera vettvangur fyrir norrænt og alþjóðlegt samstarf

- að auka skilning ungmenna á menningarlegri fjölbreytni 

 

 

 

mom      lin-yao  

 

 

      merki-a-vef-skjoldur-vinstr    ylir