Þórir Jóhannsson

Þórir Jóhannsson lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og síðar Postgraduate Diploma frá the Royal Northern College of Music í Manchester. Hann spilaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands í tvö ár en fluttist síðan til Danmerkur þar sem hann bjó í rúm fjögur ár. Þar vann hann við kennslu og var lausráðinn við nokkrar helstu hljómsveitir við beggja vegna Eyrasundsins. Þórir flutti aftur til Íslands haustið 2000 og er nú fastráðinn við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hann er kennari í Tónlistar-skóla Kópavogs og er virkur í kammertónlistarlífi Reykjavíkur. Hann hefur frumflutt tvö einleiksverk sem voru samin sérstaklega fyrir hann, “Gradus ad Profundum” eftir Karólínu Eiríksdóttur og “Bagatelle” eftir Óliver Kentish.

Double bassist, Þórir Jóhannsson received his Post Graduate Diploma from the Royal Northern College of Music in Manchester, England in 1992. He free-lanced as a musician in Denmark before returning to Iceland in the year 2000 when he joined the Iceland Symphony Orchestra. Þórir also teaches the double bass at the Kópavogur Music School and is an active performer, playing both as a soloist and chamber musician where he among others a regularly appeared in concerts of the esteemed "Kammermúsikklúbburinn" www.kammer.is . Þórir has given world premieres to various music for the double bass alone, bass and piano and a concerto for double bass and chamber orchestra. The latest world premiere is Þórður Magnússon´s "Rhapsodie per Contrabasso et Piano" which was been released on the CD "La Poesie" in 2012.

 

 

merki-a-vef-skjoldur-vinstrmomlin-yao  

      ylir